Velkomin á heimasíðu okkar

Á Leirum Kjalarnesi er rekið hundahótel og ræktaður Eðal- írskur setter. Hótelið er opið 365 daga ársins og er móttakan opin kl. 10:00 - 16:00. Fullkomin bruna- og þjófavörn er í húsinu og dýrin því í öruggri gæslu allan sólarhringinn. Aðstaða er til fyrirmyndar og hafa hundarnir afgirta útiaðstöðu ásamt stóru sameiginlegu útisvæði. Óskir eigenda um sérþarfir eru uppfylltar eins og mögulegt er.
Á Leirum eru einnig vistaðir lausagönguhundar fyrir Hundaeftirlit Mosfellsbæjar,Hafnarfjarðar,Garðabæjar og Kópavogs.

Fréttir


30.01.2022

HUNDAHÓTELIÐ LEIRUM VERÐUR LOKAÐ FRÁ 1. FEBRÚAR.

...lesa meira.

26.10.2020

Hvolpafréttir

Þessar dásemdir fæddust hjá EÐAL-ræktun 23.10.2020 ...lesa meira.

30.10.2019

Græna ljósið komið frá MAST

Förum að sækja 5 mánaða Emil okkar ...lesa meira.

24.02.2019

Einu sinni enn !

Enn varð Hnetan okkar BOB með CACIB ...lesa meira.

 

Hundahótelið Leirum, 162 Reykjavík --- hundahotel@hundahotel.is --- 566 83 66 / 698 4967