Content on this page requires a newer version of Adobe Flash Player.

Get Adobe Flash player

Velkomin á heimasíðu okkar

Á Leirum Kjalarnesi er rekið hunda- og dýrahótel og ræktaður Eðal- írskur setter. Hótelið er opið 365 daga ársins og er móttakan opin kl. 09:00 - 18:00. Fullkomin bruna- og þjófavörn er í húsinu og dýrin því í öruggri gæslu allan sólarhringinn. Aðstaða er til fyrirmyndar og hafa hundarnir afgirta útiaðstöðu ásamt stóru sameiginlegu útisvæði. Óskir eigenda um sérþarfir eru uppfylltar eins og mögulegt er. Á Leirum eru einnig vistaðir lausagönguhundar fyrir Hundaeftirlit Mosfellsbæjar,Hafnarfjarðar,Garðabæjar og Kópavogs.

Fréttir


01.03.2015

Úrslit Febrúarsýningar HRFÍ:

EÐAL-ræktun fékk heiðursverðlaun fyrir ræktunarhóp ...lesa meira.


31.12.2014

Viðtal við Hreiðar hótelstjóra í Morgunblaðinu á Gamlársdag.

...lesa meira.


09.11.2014

Alþjóðleg sýning HRFÍ.

Hundarnir okkar stóðu sig frábærlega á Alþjóðlegri sýningu HRFÍ um helgina ...lesa meira.


 

Hundahótelið Leirum, 116 Reykjavík --- hundahotel@hundahotel.is --- 566 83 66 / 698 4967