Content on this page requires a newer version of Adobe Flash Player.

Get Adobe Flash player

Velkomin á heimasíðu okkar

Á Leirum Kjalarnesi er rekið hunda- og dýrahótel og ræktaður Eðal- írskur setter. Hótelið er opið 365 daga ársins og er móttakan opin kl. 09:00 - 18:00. Fullkomin bruna- og þjófavörn er í húsinu og dýrin því í öruggri gæslu allan sólarhringinn. Aðstaða er til fyrirmyndar og hafa hundarnir afgirta útiaðstöðu ásamt stóru sameiginlegu útisvæði. Óskir eigenda um sérþarfir eru uppfylltar eins og mögulegt er. Á Leirum eru einnig vistaðir óskilahundar fyrir hundaeftirlit Stór-Reykjavíkursvæðisins.

Fréttir

06.09.2014

HNETA 2. BESTI HVOLPUR SÝNINGAR !!

Nýjasta viðbótin okkar Gwendariff Choc Nut Chip (Hneta) tók þátt í sinni fyrstu hundasýningu um helgina. ...lesa meira.


22.06.2014

Um helgina var haldin tvöföld hundasýning HRFÍ:

Og það er skemmst frá því að segja að á laugardeginum varð EÐAL-Íkarus BOB ...lesa meira.


23.02.2014

Frábær EÐAL-árangur á sýningunni um helgina:

Systkynin ISShCh Eðal-Ikarus og RW-13 ISShCh Eðal-Ilmur voru BOB og BOS á sýningu HRFÍ um helgina ...lesa meira.


 

Hundahótelið Leirum, 116 Reykjavík --- hundahotel@hundahotel.is --- 566 83 66 / 698 4967